Eigðu eða leigðu
Gallerí Fold býður flest ný listaverk á vaxtalausri kaupleigu. Þú velur verkið og getur fengið það leigt í allt að 36 mánuði. Að leigutímabilinu loknu átt þú verkið. Hvenær sem er á leigutímanum getur þú skilað verkinu, en þá er leigan ekki endurgreidd. Starfsfólk gallerísins veitir nánari upplýsingar um þessi frábæru kjör.
Þeir listamenn sem bjóða verk til leigu eru:
(Hlutfallstölur vísa til þess hluta verðsins sem hægt er að fá leigðan. Mismuninn þarf að staðgreiða).