Kaupleiga
Eignastu listaverk á þínum hraða
Gallerí Fold býður flest ný listaverk á vaxtalausri kaupleigu. Þú velur verkið og leigir það í allt að 36 mánuði, með möguleika á að eignast það að leigutíma loknum. Þú getur einnig skilað verkinu hvenær sem er á leigutímanum, þó án endurgreiðslu á greiddri leigu.
Starfsfólk gallerísins veitir með ánægju frekari upplýsingar um þessi hagstæðu kjör.
Listamenn í kaupleigu
Eftirfarandi listamenn bjóða verk sín til kaupleigu. Hlutfallstölur sýna þann hluta verðsins sem hægt er að leigja; mismun á heildarverði þarf að staðgreiða.