Jökull Snær Þórðarson

Jökull Snær Þórðarson er fæddur og uppalin áSeyðisfirði. Hann nam fyrst myndlist hjá afa sínum Garðari Eymundsyni en fórsíðar í Listaháskóla Íslands. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum sýningum oglistahátíðum víðsvegar um landið. Meðal annars með innsetningunni “SovietReunion” sem sett var upp í tenglsum við Listahátíð í Reykjavík 2008 og hlautumfjöllun í Art Review.