Nafn
Haraldur Michael Bilson (1948)
Verk, tækni
Málverk
Bilson hefur sýnt á fjölmörgum einkasýningum og samsýningum um allan heim, m.a. í Bandaríkjunum,Suður-Ameríku, Japan, Ástralíu og Evrópu.
Eigendur verka
Meðal eigenda að verkum hans eru Clint Eastwood, Zsa Zsa Gabor, Liv Ullman og Jonathan Sachs
Annað: Verðlaun, styrkir, vinnustofur, umsagnir í tímaritum og blöðum (ef það er eitthvað sérstakt).
Umsögn
Bilson fæddist í Reykjavík árið 1948, en fluttist til Bretlands á unga aldri. Móðir hans er íslensk og faðir hans er breskur. Haraldur hefur haldið sex einkasýningar hér á landi og hafa þær ávall vakið mikla athygli. Hann hélt sína fystu einkasýningu 21 árs gamall í London. Myndheimur hans er fullur af litum, landslagi,fólki og trúðum og endurspeglar mikla lífsgleði.
Haraldur er heimshornaflakkari sem dvalist hefur víða um heim við listsköpun sína. Það á með sanni segja að Bilson sé alþjóðlegur málari. Hann leggur þó ávallt áherslu á íslenskan uppruna