Jóhannes Frank Jóhannesson er fæddur og uppalinn á Þingeyri við Dýrafjörð. Hann hefur um langa hríð haft áhuga á ljósmyndun og grafískri hönnun. Jóhannes hóf ungur að teikna en ljósmyndaáhuginn var ávallt skammt undan og þegar stafræna ljósmyndtæknin varð möguleg opnaði hún nýja möguleika sem Jóhannes nýtir vel þó hann taki einnig á filmu öðru hvoru. Jóhannes starfar í dag sem sölumaður og teiknari hjá Merkingu.
Jóhannes telur sig hafa verið lánsaman að hafa alist upp í litlu þorpi eins og Þingeyri því þar gafst honum mikið næði til að vera frjáls og leika sé í náttúrunni þótt stundum væri hún óblíð. Náttúra og veðurfar Vestfjarða eru helstu efnistök Jóhannesar þar sem dramatík og andstæður spila lykilhlutverk.
Jóhannes Frank Jóhannesson is born and raised in the small village Þingeyri in the Westfjords in Iceland. He has always been interested in photography and graphic design and as a teenager did a lot of drawing and painting, but his interest in photography was never far away. Digital photography opened new possibilities for Jóhannes which he utilizes in many ways although he uses traditional films every now and then. Johannes works today as a graphic designer and sales person at Merking. Jóhannes believes he was very fortunate to grew up in a small village as Þingeyri. There he had the opportunity to explore the nature which could be harsh at some times. The nature and weather of the Westfjords are kay elements in his works where the dramatic display and contrast play a major role.