Nafn: elli (Erlingur Jón Valgarðsson ).
F. 1961
Verk, tækni : Málverk. Grafíkverk, hönnun á húsgögnum.
Nám:
1980 Myndlistarskólinn á Akureyri
1988 Nám hjá Rafael Lopes í Falun Svíþjó
1989 - 1990 Haraldsboskolan, Falun, Svíþjóð
Sýningar: einkasýningar, samsýningar.
Einkasýnigar:
2006 Grensáskirkja, Reykjavík
2005 Populus tremula Akureyri
2004 Populus tremula Akureyri
2004 Café Karolína, Akureyri
2004 Háskólinn á Akureyri
2001 Café Karolína, Akureyri
2000 Gallerí List, Reykjavík
1999 Gallerí Fold, Reykjavík
1998 Kaffi Terían
1997 Café Karólína
1996 Deiglan
1995 Deiglan
1995 Íslandsbanki á Akureyri.
Samsýnigar:
2003 Ketilhúsið samsýning málara í Gilfélaginu
2003 Populus tremula, samsýning Aðalsteinn og elli
2003 Café Karolina, 10 ára afmælissýning
2002 SAMHENGI í Ketilhúsinu, listasumar Gilfélagsins
2001 10x10 Afmælissýning Gilfélagsins. Ketilhúsið Akureyri
2001 AKUREYRI Í MYNDLIST, samsýning í Listasafninu, Akureyri
1999 Ketilshúsið, MATUR, samsýning norðslenskra listamanna, Akureyri.
1999 Deiglan, TVÍSÝNI, Aðalsteinn Svanur, Erlingur, Akureyri.
1998 Deiglan, HAUSAR, Akureyri.
1997 Deiglan, 50x50, samsýning, Akureyri.
1993 Deiglan, Akureyri.
1991 Stadsbiblioteket ,Falun, Svíþjóð.
Eigendur verka: opinber, einkaeigu.
Annað: Verðlaun, styrkir, vinnustofur, umsagnir í tímaritum og blöðum (ef það er eitthvað sérstakt).
1998 Listamaður nóvembermánaðar í Gallerí List, Reykjavík
Ljóskáld og rithöfundur.