Pétur Gautur nam íslenska listasögu við Háskóla Íslands, málun við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og leikmyndahönnun við Ríkisleiklistarskólann í Kaupmannahöfn. Hann hefur unnið að list sinni allt frá árinu 1992, á Íslandi og í Danmörku. Á síðasta ári tók Pétur sér frí frá málverkinu og vann að leikmynd fyrir söngleikinn Rocky Horrar sem settur var upp á Akureyri.
Einkasýningar
2003
Gallerí Fold
Ísland
2000
Kaupþing í Stokkhólmi
Svíþjóð
2000
Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar
Ísland
1999
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Garðatorgi
Ísland
1998
Fjárvangur
Ísland
1998
Gallerí Borg
Ísland
1997
Gallerí Borg
Ísland
1997
Galleri 108, Roskilde Gasværk
Danmörk
1997
Gallerí Borg
Ísland
1995
Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn
Ísland
1995
Galleri Stylvig
Danmörk
1994
Gallerí Borg
Ísland
1994
Jónshús
Danmörk
1993
Portið
Ísland
Samsýningar
Samsýningar 1996
Høstudstillingen
Den Frie
Danmörk
Nám
Nám 1991-1992
Statens Teaterskole
Kaupmannahöfn
Danmörk
Nám 1987-1991
Myndlista-og handíðaskóli Íslands
Reykjavík
Ísland
Meðlimur félaga
FÍM - Félag íslenskra myndlistarmanna