Jóhanna Hreinsdóttir

Menntun:
1995   Útskrift frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands
2000   Opni listaháskólinn í LHÍ, lagskipt málverk

Jóhanna Hreinsdóttir hefur unnið að málverkinu á eigin stofu síðan hún útskrifaðist með myndlistarmaður árið 1995. Jóhanna hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í mörgum samsýningum, þ.a.m. í Þjóðarbókhlöðunni, Miðbæjarhúsinu í Hafnarfirði og síðast á sýningu myndlistarmanna í Garðabæ árið 2009. Síðasta einkasýning Jóhönnu var í Gallerí Fold árið 2008. Jóhanna Hreinsdóttir er félagi í SIM og Grósku, félagi myndlistarmanna í Garðabæ