Nafn: Gunnella; ( Guðrún Elín Ólafsdóttir )
Fædd 1956
Verk, tækni : Málverk
Nám
1983 – 1986 : Myndlista- og handíðaskóli Íslands.
1974 – 1976 : Myndlista- og handíðaskóli Íslands.
1979: Einkatímar hjá Ásgeiri Bjarnþórssyni.
1977: Námskeið í Myndlistarskóla Reykjavíkur.
Gunnella hefur haldið margar einkasýningar m.a. í Gallerí Fold, Listhúsinu í Laugardal, Ráðhúsinu á Siglufirði. Hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum hérlendis og einnig erlendis og má þar nefna The Mall Galleries í London og Byggingu Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi.
Gunnella hefur myndskreytt barnabækurnar
Eigendur verka: opinber, einkaeigu.
Verðlaun og styrkir.
2007 Styrkur úr sjóði Margrétar Björgólfsdóttur.
1997 Bæjarlistamaður Garðabæjar.
2000 Verk eftir Gunnellu valið til þáttöku í myndlistarkeppni Vinsor og Newton,
Karl Bretaprins er verndari keppninnar.
Umsögn í stuttu máli:
Gunnella sækir efni mynda sinna í íslenska náttúru og sögu, þar sem íslenska bóndakonan skipar aðalhlutverkið.