Bjarni Sigurðsson

Bjarni Sigurðson  stundaði nám við Myndlistaskóla Reykjavíkur 1995-96, Forskólann við Aarhus Kunstakademi 1996-97 og leirlistarnám við Aarhus Kunstakademi 1997-2000. Bjarni hefur starfað við list sína í Danmörku og tekið þátt í ýmsum sýningum þar, Bjarni hélt sína fyrstu einkasýningu hér á landi í Hafnarborg 2002.