Hulda Vilhjálmsdóttir

Hulda Vilhjálmsdóttir er fædd árið 1971

Einkasýningar

 

2003 Japis, Ísland

2003 Fæturnir titra Gallerí Kambur2003 Gallerí Fold, Ísland

2002 Hvaða dyr!  Gallerí Sævars Karls2001 Að vera vera Næsti bar, Ísland

2001 Teikningar + málverk Bókvarðan, fornbókabúð2001 Í rökkrinu Gallerí Hornið

2001 Blues Mokka Kaffi

2000 Birtan í símaskránni Ófeigur gullsmiðja og listmunahús

 

 Samsýningar

 

2003 Listahátíð Grand Rokk

2003 Únglingur Undirheimar

1999 Maleriet efterår Hjørring Kunstmuseum, Danmörk

 Nám

 

1999-2000 Listaháskóli Íslands

1994-1999 Myndlista-og handíðaskóli Íslands

1991-1992 Iðnskólinn í Reykjavík

 

 Meðlimur félaga

 

SÍM - Samband íslenskra myndlistarmanna