Zacharias Heinesen (1936)

Zacharias Heinesen er fæddur í Færeyjum ári› 1936, en hann er sonur rithöfundarins kunna Williams Heinesen. Hann lær›i list sína í konunglega Listaháskólanum í Kaupmannahöfn eftir a› hafa numi› vi› Myndlista- og handí›askóla Íslans ári› 1958. Hann hefur haldi› fjölda s‡ninga, bæ›i einn og me› ö›rum og eru mörg verk eftir hann í eigu erlendra og íslenskra safna. Zacharias hlaut Henry Heerup ver›launin ári› 1986.

Hann er flekktastur fyrir olíu- og vatnslitamálverk sín en hann hefur einnig unni› a› bókaskreytingum, tréristum og klippimyndum. fiá hafa komi› út frímerki í Færeyjum me› myndum hans.