Útskrifaðist úr fjöltæknideild Myndlista og handíðaskóla Íslands 1989
Einkasýningar:
Kaffistofa Hafnarborgar 1995
Kaffistofa Hafnarborgar, jólin 2004
Bókasafn Hafnarfjarðar. Myndir úr bókinni Vísnabók um íslensku dýrin og fl. 2001-2
Bókasafn Hafnarfjarðar. Myndir úr bókinni Óðinn og bræður hans. 2007
Bókasafn Hafnarfjarðar. Myndir úr bókinni Lífið í Ásgarði. 2008
Gallerí Fold. Ljósverur. 17.5. – 1.6. 2008
Samsýningar:
Djúpið, Reykjavík 1990
Gisp, Kjarvalstöðum 1992
Við Hamarinn, Hafnarfirði 1995
Mehr als trolle, eis und feuer, Kinderbucher aus Island, Katolische akademie Hamburg 1997
Fyrirmynd – Fít í Ásmundarsal 1998
Köttur út í mýri, Norræn barna og unglingabókahátíð, Grófarhúsi 2001
Nían, myndasögumessa, Hafnarhúsinu 2005
Þetta vilja börnin sjá, Gerðubergi, 2005, 2006, 2007
Vel trúi ég þessu, Ásmundarsalur, 2007
Flensborgarskólinn í Hafnarfirði. Samsýning í tilefni 125 ára afmælis skólans. 2007
Rautt. Sýning í Gallerí Syrpu, Hafnarfirði 2008 - 9
Þetta vilja börnin sjá, Gerðubergi, 2009, 2010, 2011