Jóhann Smári Karlsson

Jóhann Smári Karlsson er fæddurí Reykjavík ári› 1961. Hann hefur munda› myndavélina frá flví a› hann var um fla›bil tvítugur. Byrjunin var eins og hjá mörgum ö›rum, í filmunni sem hannkynntist í listnámi sínu í FB.

 Frá unga aldri hefur listin veri› JóhanniSmára hugleikin, hann hefur teikna› og mála› ásamt flví a› stunda ljósmyndun.

Eftir langt hlé fráljósmynduninni tók hann upp flrá›inn ári› 2007 og sí›an flá hefur lei›in legi›upp á vi› og hefur hann stigi› risavaxin skref í flróun sinni sem ljósmyndari,án efa vegna bakgrunns síns í ö›rum sjónrænum listum.

Ekki lei› langur tími frá flvía› Jóhann Smári endurn‡ja›i kynni sín vi› ljósmyndunina flar til a› hann héltsína fyrstu ljósmyndas‡ningu og hefur hann teki› flátt í fjölmörgum sams‡ningumsem og einkas‡ningum ví›a um heim. Sí›asta einkas‡ning Jóhanns var í bo›iRómaborgar í nóvember ári› 2013 en flar var honum bo›i› a› koma til Rómar ogsetja upp ljósmyndas‡ningu sem innihélt úrval af bestu verkum hans.

Jóhann Smári fylgdist vel me›búsáhaldabyltingunni sem fór fram veturinn 2008 og hafa flær ljósmyndir sem hanntók frá flví tímabili veri› s‡ndar á einkas‡ningu hans sem bar heiti›“Revolution” á yfir tíu stö›um á Ítalíu.

Ári› 2009 var Jóhann Smárikosin ljósmyndari ársins af danska ljósmyndabla›inu Zoom - DanmarksProfessionalle Fotomagasin.

National Geographic tímariti›hefur tvisvar sinnum vali› ljósmynd eftir Jóhann Smára sem mynd dagsins á vefsínum.

Sí›asta sumar var myndin hans Firewood -Eldivi›ur birt á heilum sk‡jakljúf vi› Time Square, í hjarta Manhattan, í NewYork.