Jóhann Ágúst Hansen (1969)

Fæddur 1969 íStykkishólmi

Jóhann Ágúst Hansenhefur haft áhuga á hvers konar myndlist um langt árabil og gert sölu og sýninguþeirra að ævistarfi sínu. Hann er þó einnig liðtækur ljósmyndari sjálfur oghefur haldið sýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum ljósmyndara.

Viðfangsefni sínfinnur hann gjarnan á ferðalögum, í umbrotum náttúrunnar og í því pólítskaumróti sem hefur verið á Íslandi síðustu ár.

Jóhann hófljósmyndaferil sinn sem blaðaljósmyndari í lausamennsku upp úr 1988 og birtustmyndir hans í öllum helstu dagblöðum landsins auk þess sem ljósmyndir hans hafabirst í fjölmiðlum í Bandaríkjunum, Frakklandi og víðar. Meðal ljósmynda sembirst hafa erlendis eftir Jóhann eru af hljómsveitinni Sykurmolunum þar semBjörk var í fyrirrúmi og breska söngvaranum Boy George. Þá hafa myndir hans afJóni Gnarr og eldgosinu í Eyjafjallajökli birst í fjölmiðlum í Frakklandi.Aðrar ljósmyndaseríur sem hafa birst á Íslandi eftir Jóhann eru af JóhannesiPáli páfa II og Leonard Cohen. Þá hafa ljósmyndir eftir Jóhann birst í fræði-og listaverkabókum.

Jóhann sýndi fyrstopinberlega ljósmyndir á samsýningu í listasafni ASÍ 1990. Fyrstueinkasýninguna, “Hjólin í Kína”, hélt Jóhann í Háskólanum á Bifröst 2008og aftur í Gallerí Fold 2009. Ljósmynd af þeirri sýningu var valin á sýninguna“Ingenious Iceland: Twentieth-Century Icelandic Paintings from the Anthony J.Hardy Collection” sem sett var upp í Hong Kong University Museum and ArtGallery 2013. Árið 2010 tók Jóhann þátt í samsýningunni “Úr iðrum jarðar”.


Jóhann Ágúst Hansen has been interested in all kinds of art overthe years, and he is now a full-time art dealer.  He is also anaccomplished photographer and has held exhibitions of his work and participatedin group exhibitions of photography.

He often finds inspiration on his travels,in the turmoil of nature and in the political turbulence in Iceland in recentyears. 

Jóhann Ágúst Hansenstarted his photographic career in 1988 as a freelance photojournalist. Hisphotos were published in all major Icelandic newspapers but also in selectedmagazines and newspapers in USA and France. Among his published photographs areseries of photos of The Sugarcubes featuring Björk and the British pop star BoyGeorge. His photos of the Mayor of Reykjavik Mr. Jón Gnarr and the volcaniceruptions in Iceland have been published in newspapers in France. Otherpublished series include photos of Pope John Paul II and singer Leonard Cohen.Jóhann’s photos have also been published in various educational and art books.

Jóhann Ágúst Hansenfirst exhibited his photos in ASÍ Art Museum in 1990. His first soloexhibition, China Bicycles, was put up in Bifrost University in 2008 and againin Gallery Fold, Reykjavik in 2009. One photo from that show was selected forthe exhibition Ingenious Iceland: Twentieth-Century Icelandic Paintings fromthe Anthony J. Hardy Collection which was on display at Hong Kong UniversityMuseum and Art Gallery in 2013. He also participated in a volcanic art show in2010.