Sérstakt uppboð á grafíkverkum

English version below


Sérstak vefuppboð á grafíkverkum og prenti stendur yfir frá 27. janúar til 7. febrúar.

Á uppboðinu eru grafíkverk og prent, bæði erlend og íslensk. Það elsta er tréstunga af Arngrími lærða (1568 - 1648) frá 17. öld. Arngrímur lærði var þekktur fyrir rit sín um Ísland, Brevis commentarius de Islandia sem kom út 1593 og Crymogæa sem kom út 1609, þar sem hann reyndi að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland. Þá er einnig boðið upp handlituð koparstunga frá Hólum í Hjaltadal frá 19. öld auk ferðamynda Auguste Étienne François Mayer frá 1835 - 1840.

Einnig eru boðin upp verk eftir samtímalistamennina Jón Óskar, Karólínu Lárusdóttur, Bilson, Erró og Tryggva Ólafsson.

Þú getur boðið í verkin hér.

Special Online Auction of prints until February 7th.

Both Icelandic and foreign prints will be offered at our Special Online Auction starting Friday January 27th.

The oldest print is an engraving of Arngrímur Jónsson the Learned (Icelandic 1568 - 1648) from the 17th century. Arngrímur was an Icelandic scholar and an apologist. His father was Jón Jónsson, who died in 1591. Arngrímur studied in Copenhagen, completing his studies in 1589 and taking up a position back in Iceland as rector of the Latin school at the episcopal seat of Hólar in the same year. In 1593 he published Brevis commentarius de Islandia, a "Defense of Iceland" in Latin, in which he criticized the works of numerous authors who had written about the people and the country of Iceland and in 1609 he published Crymogæa.

Also at the auction is a hand colored engraving from Hólum in Hjaltadal in North Iceland and several prints from the travels of Auguste Étienne François Mayer to Iceland. Among contemporary artist the auction includes Jón Óskar, Karólína Lárusdóttir, Harry Bilson, Erró and Tryggvi Ólafsson.

Bid online now.