Dagskrá Menningarnætur 2011

Dagskrá á Menningarnótt 2011:
 • 11.00 – 22.00 Uppboð á netinu:
  Netuppboð á listmunum hefst. Á uppboðsskránni eru 30 verk og eru þau til sýnis í galleríinu. Þeir sem skrá sig til þátttöku og bjóða í verkin á staðnum eða senda inn boð helgina 20. og 21. ágúst geta átt von á boðsferð í Arkensafnið í Danmörku þar sem meðal annars er sýnt hið magnaða verk Din blinde passager eftir Ólaf Elíasson.

 • 11.00 – 22.00 Safnarinn:
  Við kynnum safnarann. Þeir sem láta skrá sig í safnarann geta átt von á boðsferð í Arkensafnið í Danmörku þar sem meðal annars er sýnt hið magnaða verk Din blinde passager eftir Ólaf Elíasson. Þetta gildir einnig um þá sem þegar eru skráðir.

 • 11.00 – 13.00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna:
  Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun.

 • 11.00 – 21.30 Hvaða saga er í myndinni?
  Leikur fyrir alla. Verk eftir Soffíu Sæmundsdóttur hangir uppi í galleríinu. Finndu myndina og skrifaðu niður titil eða hvaða sögu þér finnst myndin segja. Listamaðurinn velur úr eina sögu sem honum finnst best. Í verðlaun er lítið verk eftir Soffíu.

 • 11.00 – 21.30 Upprennandi listamenn
  Teiknisamkeppni fyrir börn yngri en 12 ára.

 • 12.00 Hádegistónleikar
  Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Alltaf sama fjörið hjá þeim.

 • 12.00 Listahapp
  Dregið í fyrsta skipti í ókeypis listaverkahappdrætti. Allir gestir fá happdrættismiða. Dregið verður á 30 mínútna fresti, alls 20 sinnum. Dregið verður þangað til vinningar ganga út. Vinningar eru ýmis listaverk og listaverkabækur.

 • 12.30 Listahapp
  Dregið í annað skipti í ókeypis listaverkahappdrætti. 

 • 13.00 – 22.00 Tvær frábærar sýningar:
  Hliðarsalurinn: Erró. Sölusýning á verkum eftir Erró. Frábær olíuverk úr einkasafni.

  Forsalur: Nikhil Nathan Kirsh. Þessa mögnuðu sýningu nefnir listamaðurinn Transgress sem mætti þýða Skref fyrir skref.

 • 13.00 Listahapp
  Dregið í þriðja skipti í ókeypis listaverkahappdrætti.

 • 13.00 – 15.00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna:
  Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun.

 • 13.00 – 19.00 Barnaland í listaporti:
  Mikið fjör fyrir yngri börnin.

 • 13.30 Listahapp
  Dregið í fjórða skipti í ókeypis listaverkahappdrætti.

 • 14.00 Listahapp
  Dregið í fimmta skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 14.30 Listahapp
  Dregið í sjötta skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 15.00 Listahapp
  Dregið í sjöunda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 15.00 -17.00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna:
  Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun. 

 • 15.30 Listahapp
  Dregið í áttunda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 16.00 Listamannaspjall
  Breski listamaðurinn Nikhil Nathan Kirsh ræðir við gesti um sýningu sína.

 • 16.00 Listahapp
  Dregið í níunda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 16.30 Listahapp
  Dregið í tíunda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 17.00 Listahapp
  Dregið í ellefta skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 17.00 – 19.00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna:
  Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Hverju þeirra fylgir lítil frásögn og bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun.

 • 17.30 Listahapp
  Dregið í tólfta skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 18.00 Listahapp
  Dregið í þrettánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 18.30 Listahapp
  Dregið í fjórtánda skipti í ókeypis listahappdrætti

 • 19.00 – 22.00 Ratleikur fyrir börn og fullorðna:
  Leikurinn felst í að finna 9 listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Hverju þeirra fylgir lítil frásögn og bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Dregið er úr réttum lausnum og heppinn þátttakandi fær listaverkabók í verðlaun.

 • 19.00 Listahapp
  Dregið í fimmtánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 19.30 Listahapp
  Dregið í sextánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 20.00 Listamannaspjall
  Breski listamaðurinn Nikhil Nathan Kirsh ræðir við gesti um sýningu sína. 

 • 20.00 Listahapp.
  Dregið í sautjánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 20.30 Kvöldtónleikar
  Guðbjörn Guðbjörnsson óperusöngvari syngur létt lög við undirleik Guðbjargar Sigurjónsdóttur. Alltaf sama fjörið hjá þeim

 • 20.30 Listahapp
  Dregið í átjánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 21.00 Listahapp.
  Dregið í nítjánda skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 21.30 Listahapp.
  Dregið í tuttugasta og síðasta skipti í ókeypis listahappdrætti.

 • 22.00 Dagskrá lýkur.