Vefuppboð nr. 706
2.5.2024 - 12.5.2024

Nr. 1 - Jakob V. Hafstein.
Laxá í Aðaldal. Leiðsögubók laxveiðimanna. Jakob V. Hafstein tók saman og leiðbeinir á bökkum árinn
Veiðibækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1963. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 2 - Ýmsir höfundar.
Skákritið. Ritstjórar og útgefendur Sveinn Kristinsson og Þórir Ólafsson. Allt sem út kom.
Skákbækur. - Reykjavík 1950 – 1953. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 3 - Ýmsir höfundar.
Nýja skákblaðið. Opinbert málgagn Skáksambands Íslands. Ritstjórnar: - Óli Valdimarsson og Sturla P
Skákbækur. - Reykjavík. Skáksamband Íslands, 1940-1941. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 4 - Ýmsir höfundar.
Íslenzkt skákblað. Ritstjóri Þorsteinn Þ. Thorlacius. Allt sem út kom.
Skákbækur. - Akureyri. Skáksamband Íslands, 1925-1927. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 5 - Ýmsir höfundar.
Skákblaðið. Ritstjórn annast Jón Guðmundsson, Björn Fr. Björnsson, Haukur Snorrason og Björn Halldó
Skákbækur. - Akureyri og Reykjavík, 1934-1935. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 6 - Knútur Arngrímsson.
Thorvaldsenfélagið 70 ára. Minningarrit. Samið hefur Knútur Arngrímsson.
Afmælisrit. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 7 - Ýmsir höfundar.
Dagskrá. Ritstjórar Hörður Þorgilsson og Jóhannes Elíasson. Útgefandi Samband ungra framsóknarmanna
Tímarit. - Reykjavík. 1944-1947. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 8 - Gunnar Hall.
Íslendingabók. Æviágrip og brautryðjendasaga merkra Íslendinga. Með 75 myndum. Gunnar Hall tók sama
Æviþættir. - Reykjavík. Leiftur, 1958. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 9 - Aðalsteinn Ingólfsson - Alfreð Flóki.
Furðuveröld Alfreðs Flóka = The singular world of Alfred Flóki, Texti Aðalsteinn Ingólfsson.
Listaverkabækur. - Reykjavík. Bókaútgáfan, 1986. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 10 -
Flateyjarbók I-IV. Sigurður Nordal ritar inngang að öllum bindunum. Flateyjarbók (GKS 1005) er stór
Íslendingasögur. - Reykjavík. Flateyjarútgáfan, 1944-1945. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 11 - Guðbergur Bergsson.
Endurtekin orð. Ljóð eftir Guðberg Bergsson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1961. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 12 - Dagur Sigurðarson.
Milljónaævintýrið. Ljóð eftir Dag Sigurðarson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1960. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 13 - Dagur Sigurðarson.
Hundabærinn eða Viðreisn efnahagslífsins. Ljóð eftir Dag Sigurðarson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1963. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 14 - Jón úr Vör.
Þorpið. Ljóð eftir Jón úr Vör. Frumútgáfan.
Ljóð. - Reykjavík. Nóvember 1946. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 15 - Þorsteinn frá Hamri.
Í svörtum kufli. Ljóð eftir Þorstein Jónsson frá Hamri. Hér er fyrsta bók Þorsteins Jónssonar frá H
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1958. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 16 - Sigfús Daðason.
Fá ein ljóð eftir Sigfús Daðason.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1977. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 17 - Stefán frá Hvítadal.
Heilög kirkja. Sextug drápa eftir Stefán frá Hvítadal. Titilsíðu og ramma teiknaði Björn Björnsson.
Ljóð. - Reykjavík 1924. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 18 - Jón úr Vör.
Maurildaskógur. Ljóð eftir Jón úr Vör.
Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1965. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 19 - Einar Bragi.
Eitt kvöld í júní. Ljóð eftir Einar Braga. Hér höfum við fyrstu bók Einars Braga.
Ljóð. - Stokkhólmi 1950. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 20 - Einar Bragi.
Regn í maí. Ljóð eftir Einar Braga. Hörður Ágústsson gerði teikningar og kápu og sá um útlit bókar
Ljóð. - Reykjavík í febrúar 1957. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 21 - Gunnar Dal.
Vera. Ljóð eftir Gunnar Dal. Teikningar gerði Atli Már.
Ljóð. - Reykjavík. Suðri, 1949. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 22 - Snorri Hjartarson.
Á Gnitaheiði. Ljóð eftir Snorra Hjartarson.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1952. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 23 - Stefán Hörður Grímsson.
Glugginn snýr í norður. Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson.
Ljóð. - Reykjavík 1946. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 24 - Stefán Hörður Grímsson.
Svartálfa dans. Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson. Af þessari bók eru 200 eintök tölusett og er þetta
Ljóð. - Reykjavík, 1951. cm
Verðmat: 60000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 25 - Snorri Hjartarson.
Kvæði eftir Snorra Hjartarson. Fyrsta ljóðabók Snorra Hjartarsonar.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1944. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 26 - Jón Óskar.
Nóttin á herðum okkar. Ljóð eftir Jón Óskar. Kristján Davíðsson gerði teikningar og sá um útlit bók
Ljóð. - Reykjavik. Helgafell, 1958. cm
Verðmat: 40000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 27 - Tómas Guðmundsson.
Stjörnur vorsins. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Af bók þessari eru gefin út þrjúhundruð og fimmtíu
Ljóð. - Reykjavík. Ragnar Jónsson, 1940. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 28 - Dagur Sigurðarson.
Hlutabréf í sólarlaginu. Ljóð eftir Dag Sigurðarson. Fyrsta bók Dags Sigurðarsonar.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1958. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 29 - Nordahl Grieg.
Friheten. Ljóð eftir Nordahl Grieg. Nokkur minningarorð á íslensku eftir Tómas Guðmundsson.
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1943. cm
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 30 - Halldór Kiljan Laxness.
Alþýðubókin eftir Halldór Laxness. Fjórða útgáfa. Jón Helgason ritar formála. Bókin er gefin út han
Ritgerðir. - Reykjavík. Mál og menning, 1955. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 31 - Halldór Kiljan Laxness.
Prjónastofan Sólin. Gamanleikur í þrem þáttum. Eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikrit. - Reykjavík. Helgafell, 1962. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 32 - Þórbergur Þórðarson.
Leiðarvísir um orðasöfnun eftir Þórberg Þórðarson.
Málfræði. - Reykjavík 1922. Bókaverslun Guðmundar Gamalíelsso
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 33 - Þórbergur Þórðarson.
Refskák auðvaldsins. Þrjá rgreinar eftir Þórberg Þórðarson. Hér eru greinarnar - Henging mín. Í gra
Ritgerðir. - Reykjavík. Heimskringla, 1939. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 34 - Sigfús Daðason.
Hendur og orð. Ljóð eftir Sigfús Daðason.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1959. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 35 - Elín Thorarensen og Jóhann Jónsson.
Angantýr. Minningar um hann. Ævintýri og ljóð frá honum. Elín Thorarensen segir frá kynnum sínum af
Ljóð. - Reykjavík 1946. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 36 - William Faulkner.
Smásögur eftir William Faulkner. Kristján Karlsson þýddi. Sverrir Haraldsson teiknaði kápu og titil
Smásögur. - Reykjavík. Almenna bókafélagið, 1956. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 37 - Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Við Álftavatn. Sögur eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Þriðja prentun.
Barnabækur. - Akureyri. Pálmi Jónsson, 1946. cm
Verðmat: 4000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 38 - Ólafur Jóhann Sigurðsson.
Spói. Barnasaga eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Helga B. Sveinbjörnsdóttir teiknaði kápu og myndir.
Barnabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1962. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 39 - Ýmsir höfundar.
Gefið út af Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Ritstjóri: Jakob Benediktsson. Allt sem út k
Tímarit. - Kaupmannahöfn 1943 - 1945. cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 40 - Haraldur Pétursson.
Kjósarmenn. Æviskrár. Haraldur Pétursson tók saman. Ásamt sveitarlýsingu eftir Ellert Eggertsson.
Ábúendatal. - Reykjavík. Átthagafélag Kjósverja, 1961. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 41 - Fridtjof Nansen.
Paa ski over Grønland. En skildring af Den Norske Grønlands-Ekspedition 1888-89. Med illustrationer
Ferðabækur. - Kristiania. H. Aschehoug & Co, 1890. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 42 - Jón Árnason.
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. Ljósprentað eptir frumútgáfunni af Oscar
Þjóðsögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1945. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 43 - Einar Benediktsson.
Kvæðasafn Einars Benediktssonar. Gefið út á aldarafmæli skáldsins. Sigurður Nordal ritaði um skáldi
Ljóð. - Reykjavík. Bragi, 1964. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 44 - Lúðvík Kristjánsson.
Vestlendingar I-III. Eftir Lúðvík Kristjánsson.
Héraðssaga. - Reykjavík. Heimskringla 1953. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 45 - Ýmsir höfundar.
Kvöldvaka. Misserisrit um bókmenntir og önnur menningarmál. 1. - 2. ár. Allt sem út kom. Hér rita u
Tímarit. - Reykjavík. Ísafold, 1951-1952. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 46 - Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli.
Hér eru í fallegu samstæðu bandi eftirtalin rit eftir Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli. - Afi og amma.
Æviþættir.
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 47 - Ýmsir höfundar.
Reykvíkingur 1. - 2. árgangur 1928 - 1929. Allt sem út kom. Ritstjóri Ólafur Friðriksson. Reykvíkin
Tímarit. - Reykjavík, 1928-1929. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 48 - Jón Guðnason.
Strandamenn. Æviskrár 1703-1953. Tekið hefir saman Jón Guðnason. Efni: Strandamenn heima fyrir. Str
Ábúendatal. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1955. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 49 - Einar Bragi og Dieter Roth.
Í hökli úr snjó. Ljóð eftir Einar Braga. Diter Roth hannaði útlit. Gott eintak og fáséð ljóð. Einst
Ljóð. - Forlag ed. Box 412 Reykjavík. 1958. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 50 - Ýmsir höfundar.
Skák. The Icelandic Chess Magazine. Special World Chess Championship Issue. Aukaútgáfa. Heimsmeista
Skákbækur. - Reykjavík. Skák, 1972. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 51 -
Gráskinna I – IV. Útgefendur Sigurður Nordal og Þorbergur Þórðarson.
Þjóðsögur. - Akureyri. Bókaverzlun Þorsteins M. Jónssonar 1928
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 52 - Guðni Jónsson.
Skyggnir I-II. Alþýðlegur fróðleikur og skemmtan. Safnað hefir Guðni Jónsson.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Ísafold, 1960-1962. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 53 - Ýmsir höfundar.
Dropar. Ljóð og sögur eftir íslenskar konur. Allt sem út kom af Dropum. Hér hefur Dropunum verið sa
Smásögur. - Reykjavík 1927-1929. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 54 - Ýmsir höfundar.
Garður. Tímarit. 1. – 2. árgangur, 1945-1947. Ritstjóri Ragnar Jóhannsson. Útgefandi Stúdentafélag
Tímarit. - Reykjavík. 1945-1947. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 55 - Ýmsir höfundar.
Þjóðin. Tímarit Sjálfstæðismanna 1. - 5. árgangur 1938 - 1942. Allt sem út kom. Útgefendur voru Guð
Tímarit. - Reykjavík 1938-1942. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 56 - Ólafur Davíðsson.
Íslenzkar þjóðsögur. Safnað hefur Ólafur Davíðsson. Búið hafa til prentunar Jónas J. Rafnar og Þors
Þjóðsögur. - Akureyri. Þorsteinn M. Jónsson, 1945. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 57 - Gunnar Sigurðsson frá Selalæk.
Íslenzk fyndni. 150 skopsögur með myndum. Safnað og skráð hefur Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. Hér
Skopsögur. - Reykjavík. Gunnar Sigurðsson, 1933-1976. cm
Verðmat: 65000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 58 - Willard Fisken.
Mjög lítill skákbæklingur. Eftir Willard Fiske. Prentaður í Flórens 1901.
Skákbækur. - Flórens, 1901. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 59 - Ari Arnalds.
Í fallegu skreyttu skinnbandi eru þessar bækur eftir Ara Arnalds. - Minningar Ara Arnalds. Reykjaví
Æviþættir.
Verðmat: 15000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 60 - Ýmsir höfundar.
Vaka. Tímarit handa Íslendingum. 1. - 3. árgangur 1927 - 1929. Allt sem út kom. Útgefendur: Ágúst B
Tímarit. - Reykjavík. 1927-1929. cm
Verðmat: 20000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 61 -
Saman eru í bandi þessi fágætu Dómasöfn. - Dómasafn 1873. Gefið út af nokkrum mönnum í Reykjavík. R
Lögfræði.
Verðmat: 75000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 62 - Jón úr Vör.
Með örvalausum boga. Ljóð eftir Jón úr Vör.
Ljóð. - Reykjavík, 1951. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 63 - Jón úr Vör.
Með hljóðstaf. Ljóð eftir Jón úr Vör.
Ljóð. - Reykjavík. Ingólfsprent, 1951. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 64 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Kjarval. - Reykjavík, 1930. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 65 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Brjef frá London og Meira grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Kjarval. - Reykjavík, 1937. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 66 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Ljóðagrjót. Meistari Kjarval spreytir sig í bundnu máli.
Kjarval. - Reykjavík, 1956. cm
Verðmat: 25000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 67 - Steinn Steinarr.
Ferð án fyrirheits. Ljóð 1934-1954. Eftir Stein Steinarr.
Ljóð. - Reykjavík. F.F.A., 1956. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 68 - Steinn Steinarr.
Ljóð eftir Stein Steinarr. Þetta er önnur prentun bókarinnar.
Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1938. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 69 - Ari Jósepsson.
Nei. Ljóð eftir Ara Jósepsson. Nei – fyrsta og eina ljóðabók Ara Jósefssonar. Höfundur var aðeins t
Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1961. Ágætt cm
Verðmat: 35000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 70 - Ýmsir höfundar.
Birtingur 1.-2. hefti 1957. Þetta er hið svokallaða "Dieter hefti" af tímaritinu Birtingi. Listamað
Tímarit. - Reykjavík. 1957. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 71 - Jón Thorarensen frá Kotvogi.
Rauðskinna I-XII. Safnað hefur Jón Thorarensen frá Kotvogi.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1929-1961. cm
Verðmat: 30000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 72 - Lúðvík Kristjánsson.
Á slóðum Jóns Sigurðssonar. Eftir Lúðvík Kristjánsson.
Æviþættir. - Hafnarfjörður. Skuggsjá, 1961. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 73 - Lúðvík Kristjánsson.
Úr heimsborg í Grjótaþorp. Ævisaga Þorláks Ó. Johnson.
Æviþættir. - Hafnarfjörður. Skuggsjá, 1961-1963. cm
Verðmat: 9000
Staðsetning: Gallerí Fold.
Nr. 74 - Guðni Jónsson.
Íslenzkir sagnaþættir og þjóðsögur. Safnað hefir Guðni Jónsson. Safnið er alls 12 hefti.
Þjóðsögur. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1940-1957. cm
Verðmat: 45000
Staðsetning: Gallerí Fold.