Bækur

Nr. 1 - Hannes S. Blöndal.
Kvæði eptir Hannes S. Blöndal. Með mynd höfundarins. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1891. cm
Verðmat: 6000
Staðsetning: Bókin ehf.
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 2 - Kristofer Janson.
Nýlendupresturinn. Saga frá Ameríku. Skáldsaga eftir Kristofer Janson. Þorsteinn Gíslason þýddi. - Skáldsögur. - Seyðisfriði. Prentsmiðja Seyðisfjarðar, 1902. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 3 - Jóhannes Bjarnason.
Fagurt er í Fjörðum. Þættir Flateyinga og Fjörðunga. Eftir Jóhannes Bjarnason. - Héraðssaga. - Reykjavík. Árni Bjarnarson, 1953. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 4 - Guðjón Arngrímsson.
Nýja Ísland. Örlagasaga vesturfaranna í máli og myndum. Eftir Guðjón Arngrímsson. - Annað Ísland. Gullöld Vestur-Íslendinga í máli og myndum. Eftir Guðjón Arngrímsson. - Vesturheimur. - Reykjavík. Mál og menning 1997 - 1998. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 5 - Magnús Blöndal Jónsson.
Endurminningar I-II. Séra Magnús Bl. Jónsson rekur ævi sína. - Ævisögur. - Reykjavík. Ljóðhús, 1980. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 6 - Ýmsir höfundar.
Stafróf náttúruvísindanna I-III. - Þessar eru bækurnar. * Efnafræði eptir H.E. Roscoe. Með 36 myndum. Hjer eru nefndir fjórir hlutir, sem allir þekkja; vjer munum nú leitast við að skýra fra, hvað vísindin, kenna oss um þá. Eldur - Lopt - Vatn - Jörð. * Eðlislýsing jarðarinnar eptir A. Geikie. Með 20 myndum. Reykjavík. * Eðlisfræði eptir Balfour Stewart. Með 48 myndum. Reykjavík. - Kennslubækur. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1879 - 1880. cm
Verðmat: 8000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 7 - Grímur Thomsen.
Ljóðmæli eptir Grím Thomsen. Kostnaðarmenn Björn Jónsson og Snorri Pálsson. Fyrsta útgáfa Ljóðmæla Gríms Thomsen. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja 1880. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 8 - Jón Þorkelsson.
Vísnakver Fornólfs. Ljóð eftir Jón Þorkelsson. Teikningar eru eftir Björn Björnsson. - Ljóð. - Reykjavík, 1923. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 9 - Jón Þorleifsson.
Ljóðmæli og ýmislegt fleira. Eptir Jón Þorleifsson prest að Ólafsvöllum. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Á kostnað Páls Sveinssonar. Prentað hjá Louis Klein 1868. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 10 - Magnús Stephensen.
Kort Beskrivelse over den nye Vulcans Ildsprudning i Vester-Skaptefields-Syssel paa Island i Aaret 1783. Efter Kongelig allernaadigste Befaling forfattet, og ved det Kongelige Rentekammers Foranstaltning udgivne af Magnus Stephensen. Úr bókaflokknum Jólabækur Ísafoldar. Jólabækur Ísafoldar voru prentaðar í 300 eintökum og voru þau ætluð vinum Ísafoldar, sem vottur um þakklæti fyrir góð kynni. - Náttúrufræði. - Reykjavík. Ísafold, 1971. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 11 - Kristján Jónsson fjallakáld.
Rit Kristjáns Jónssonar. Jón Ólafsson hefir safnað þeim og búið þau undir prentun. 1, Ljóðmæli Kristjáns Jónssonar. - Ljóð. - Reykjavík á kostnað Jóns Ólafsson, 1872. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 12 - Jónas Svafár.
Klettabelti fjallkonunar. Teikningar, kvæði og ljóð eftir Jónas E. Svafár. Aðeins voru prentuð 200 eintök. Áttu þau öll að vera tölusett á árituð af höfundi samkvæmt þessari formúlu "tölusett með arabiskum tölum eru 150 merkt með bókstöfum stafrófsins 37 með rómverskum tölum 13 alls 200 eintök árituð af höfundi. Þetta er ótölusett og óáritað. Fágæti. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell 1968. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 13 - Tómas Sæmundsson.
Fjølnir og Eineigdi-Fjølnir. Höfundur Tómas Sæmundsson. Bókin hefur verið í bókasafni André Courmont og ber bókmerki hans. - Íslenskt fágæti. - Viðeiar Klaustri 1840. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 24.000 kr.
Nr. 14 - Omar Khayyám
Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Íslenzkað hefir Magnús Ásgeirsson eftir fyrstu þýðingu Fitzgeralds. Myndir og skreytingar eru eftir Eggert M. Laxdal. - Ljóð. - Reykjavík 1935. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 15 - Hannes Pétursson.
Ýmsar færslur. Brot. Afmæliskveðja til Kristmundar Bjarnasonar, 10. janúar 1989, frá höfundi og útgefanda. Ýmsar færslur kom út í 150 eintökum. Þetta eintak er númer 120. Áritað. - Afmælisrit. - Reykjavík, Iðunn 1989. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 16 - Sigurður Kristófer Pétursson.
Hrynjandi íslenskrar tungu (Drög). Eftir Sigurð Kristófer Pétursson. - Málvísindi. - Reykjavík. Steindór Gunnarsson, 1924. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 17 - Björn Gunnlaugsson.
Einföld landmælíng til að kenna að semja afstöðu uppdrætti með auðfengnum verkfærum eptir Björn Gunnlaugsson. Gott eintak, innbundið. Fágæti. - Landafræði. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá Bianco Luno, 1868. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 11.000 kr.
Nr. 18 - Guðbergur Bergsson.
Anna. Skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1969. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 19 - Undína (Helga Steinvör Bjarnadóttir).
Kvæði eptir Undínu. Með myndum. Undína (1858 - 1941 ) var frá Litlu-Ásgeirsá í Víðidal í Húnaþingi, dóttir Baldvins Helgasonar og Soffíu Jósafatsdóttur. Þau settust fyrst að í Rousseau í Muskoka í Ontario en síðar í Norður Dakota. Undína var tvígift, fyrri eiginmaðurinn var drykkfelldur og hún skildi við hann, sá síðari dó 1904. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1952. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 20 - Einar Ól. Sveinsson.
Um Njálu eftir Einar Ól. Sveinsson. Doktorsritgjörð frá Háskóla Íslands 1933. - Doktorsritgerðir. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1933. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 21 - Líney Jóhannesdóttir og Barbara Árnason.
Í lofti og læk. Sögur eftir Líney Jóhannesdóttir. Myndir eftir Barböru Árnason. - Barnabækur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1962. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 22 - Sigurbjörn K. Stefánsson.
Skóhljóð. Vísur eftir Sigurbjörn K. Stefánsson. Prentað eftir rithönd höfundar. Sigurbjörn var fæddur á Spáná í Unadal í Skagafirði. Foreldrar hans voru Stefán Ásmundsson og kona hans, Guðrún Pálsdóttir, sem lengst bjuggu í Miðhúsagerði í Óslandshlíð. Sigurbjörn var skósmiður, bjó á Siglufirði en síðar í Kópavogi. Hann starfaði lengi í kvæðamannafélaginu Iðunni, kunnur fyrir kveðskap og vísnaþætti í útvarpi. Skóhljóð er eina bók Sigurbjörns K. Stefánssonar. - Ljóð. - Endurprent 1967. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 23 -
Stutt litunarbók handa konum. Þýdd af S.M. Endurprentun eftir frumútgáfunni frá 1877. - Handavinna. - Akureyri. Jóhannes Óli Sæmundsson, 1977. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 24 - Nína Tryggvadóttir.
Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn. Myndirnar gerði Nína Tryggvadóttir. Sem nýtt eintak, fallegt og fáséð. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Helgafell 1946. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 25 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Tvær greinar. Eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Davíð rekur kynni sín af Matthíasi Jochumssyni og Davíð Þorvaldssyni. Tvær greinar er ein af Jólabókum Ísafoldar. Jólabækur Ísafoldar voru prentaðar í 300 eintökum og voru þau ætluð vinum Ísafoldar, sem vottur um þakklæti fyrir góð kynni. - Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Ísafold, 1959. cm
Verðmat: 3000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 26 - Jóhannes úr Kötlum.
Bakkabræður. Kvæði handa börnum eftir Jóhannes úr Kötlum. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. - Ljóð. - Reykjavík, Þórhallur Bjarnason, 1941. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 2.000 kr.
Nr. 27 - Ásta Sigurðardóttir.
Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. Smásögur eftir Ástu Sigurðardóttir. Myndir eru gerðar af höfundi. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1961. cm
Verðmat: 18000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 28 - Hannes Pétursson.
Eintöl á vegferðum eftir Hannes Pétursson. Teikningar og bókarkápa Gunnar Karlsson. Bókin var gefin út í 200 tölusettum eintökum. Þetta er eintak nr. 53. Áritað af skáldinu. - Ævisögur. - Reykjavík. Iðunn, 1991. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 29 - Ari fróði Þorgilsson.
Íslendingabóc, es Are Prestr Þorgilsson görþe. Gefin út af Hinu Íslenska Bókmenntafelagi. Finnur Jónsson bjó til prentunar. - Íslandssaga. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1887. (Prentsmiðja S.L. Möllers). cm
Verðmat: 28000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 30 - Ari fróði Þorgilsson.
Íslendingabók. Tilegnet Islands Alting 930-1930 af Dansk-islandsk forbundsfond. Are hinn fróðe Þorgilsson. Udgivet ved Finnur Jónsson. - Íslandssaga. - København. Jörgensen & Co., 1930. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 31 - Sigurður Nordal.
Einlyndi og marglyndi. Hannesar Árnasonar fyrirlestrar í Reykjavík 1918-1919. Fyrirlestrar fluttir af Sigurði Nordal. Þorsteinn Gylfason og Gunnar Harðarson sáu um útgáfuna. Af Einlyndi og marglyndi eru 54 tölusett eintök prentuð á sérstakan pappír í tilefni aldarafmælis Sigurðuar Nordal. Þetta er 22. eintakið. Undirritað af Jóhannesi Nordal. Einnig fylgir bréfspjald frá Jóhannesi Nordal. - Heimspeki. - Reykjavík. Hið íslenzka bókmenntafélag, 1986. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 32 -
Við sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum. Alan Boucher endursagði. Helgi Hálfdánarson þýddi. Myndir eftir Barböru Árnason. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Mál og menning, 1971. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 33 -
Vitar Íslands í 50 ár. 1878 – 1.desember – 1928. Samið af vitamálastjóra. Mikið af myndum. Skrá yfir starfsmenn og vitaverði frá 1878. - Íslandssaga. - Reykjavík 1928. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 34 - Jón Sigurðsson forseti.
Lítil varningsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi. Saman tekin eftir ýmsum skýrslum af Jóni Sigurðssyni. - Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn. Dómsmálastjórnin, 1861. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 35 - Kolbeinn Grímsson.
Nokkrir sálmar eftir Kolbein Grímsson. Gefið út í 300 eintökum. Þetta er eintak nr. 64. Ljósprentað eftir frumútgáfunni frá Hólum 1682. Nockrer Psalmar sem syniast meiga Kuølld og Morgna vm alla Vikuna. Ordter af Kolbeine Grijms Syne, wt af Bænabokk D. Johañis Havermañ. - Sálmar. - Reykjavík. Lithoprent, 1946. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 36 - Sigurður Breiðfjörð.
Núma rímur. Eftir Sigurð Breiðfjörð. Þriðja útgáfa. Af þessari útgáfu eru prentuð á pergament pappír 36 tölusett eintök. Þetta er ótölusetta eintakið. - Rímur. - Reykjavík. Snæbjörn Jónsson 1937. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 37 - Hannes Pétursson.
Í sumardölum. Ljóð eftir Hannes Pétursson. - Ljóð. - Reykjavík. Almenna bókafélagið 1959. cm
Verðmat: 3000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 38 - Gestur Pálsson.
Gestur Pálsson. Rit hans í bundnu og óbundnu máli. Útgefendur Arnór Árnason og Sig. Júl. Jóhannesson og rita þeir formála og um ævi Gests Pálssonar. - Ritsafn. - Winnipeg. Prentsmiðja Lögbergs, 1902. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 39 - Sigfús Sigfússon.
Íslenzkar þjóð-sögur og -sagnir. Safnað hefir og skráð Sigfús Sigfússon. Öll 16. bindin. 1: Sögur um æðstu völdin ; 2: Vitranasögur ; 3: Draugasögur ; 4: Jarðbúasögur ; 5: Sæbúasögur ; 6: Náttúrusögur ; 7: Kreddusagnir ; 8: Kynngisögur ; 9: Örnefnasagnir ; 10: Afreksmannasögur ; 11: Afburðamannasögur enn - ; 12: Útilegumannasögur ; 13: Æfintýri og dæmisögur ; 14: Kímnisögur ; 15: Rím-gaman ; 16: Ljóðþrautir. - Þjóðsögur. - Seyðisfjörður. Nokkrir Austfirðingar - Hafnarfjörður. Þorvaldur Bjarnason - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1922-1958. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 40 - Gils Guðmundsson.
Frá yztu nesjum I-VI. Vestfirzkir sagnaþættir. Skráð hefir og safnað Gils Guðmundsson. - Sagnaþættir. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1942-1953. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 41 - Magnús Jónsson.
Hallgrímur Pétursson. Ævi hans og starf I-II. Eftir Magnús Jónsson, prófessor, dr. theol. - Ævisögur. - Reykjavík. Leiftur 1947. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 42 - Stephan G. Stephansson.
Andvökur I-VI. Ljóð eftir Stefán G. Stefánsson. Þetta er frumútgáfan af Andvökum Stefáns G. - Ljóð. - Winnipeg. Íslendingar í Vesturheimi - Reykjavík. Heimskringla, 1909-1938. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 43 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin. VII. ár, 1943. Last poems by A. E. Housman. HÁ þýdd ljóð. I. A Shrophshire Lad - Drengur frá Shropskire - (Sveitadrengur). II. Last Poems. - Síðustu ljóð -. - Skuggi. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1943. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 44 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Íslenzkar konur og Forsetinn. - Opið bréf til íslenzkra kvenna - frá og með 17. júní 1944. Skuggi skrifar íslenzkum konum opið bréf. - Skuggi. - Reykjavík, 1944. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 45 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin. VI árg. 1942. Frumsamin ljóð eftir Skugga (Jochum M. Eggertsson). - Skuggi. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1942. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 46 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin. II árgangur, 1938. 82 frumsamin smákvæði skrifuð með eigin hendi. Ljóð eftir Skugga (Matthías M. Eggertsson). - Skuggi. - Reykjavík. Höfundur gaf út, 1938. cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 47 - Skuggi (Jochum M. Eggertsson).
Ársritið Jólagjöfin. V árgangur, 1941. OK. Þýdd ljóð. Þýðingar á ljóðum eftir t.d. Björnstjerne Björnsson, Erik A. Karlfeldt, Edgar Allan Poe, Heine, Ibsen, Simun av Skardi og Lökken. Einnig eru hér ljóð eftir Einar Ben., Jochum M. Eggertsson, Jóhann Sigurjónsson og Friðrik Brekkan. - Skuggi. - Ársritið Jólagjöfin 1941. OK. Þýdd ljóð. Þýðingar á ljóðum eftir t.d. Björnstjerne Björnsson, Erik A. Karlfeldt, Edgar Allan Poe, Heine, Ibsen, Simun av Skardi og Lökken. Einnig eru hér ljóð eftir Einar Ben., Jochum M. Eggertsson, Jóhann Sigurjónsson og F cm
Verðmat: 12000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 48 - Bjögvin Ólafsson.
Ævintýri burstasölumanns. Splunkuný, ekta, alvöru teiknimyndasaga eftir Björgvin Ólafsson. - Teiknimyndasögur. - Reykjavík 1985. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 49 - Einar Bragi.
Í hökli úr snjó. Ljóð eftir Einar Braga. Diter Roth hannaði útlit. Gott eintak og fáséð ljóð. Einstök hönnun Dieters Roth. - Ljóð. - Forlag ed. Box 412 Reykjavík. 1958. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 50 - Einar Bragi.
Við ísabrot. Ljóð eftir Einar Braga. - Ljóð. - Reykjavík. Ljóðkynni, 1969. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 51 - Æri-Tobbi
Vísur Æra Tobba. Jón frá Pálmholti safnaði og bjó til prentunar. Hringur Jóhannesson myndskreytti. Af bók þessari eru 100 eintök í sérstakri tölusettri úrgáfu. Þetta eintak er nr. 60. Valdimar Jóhannsson, Jón frá Pálmholti og Hringur Jóhannesson ritar hér nöfn sín. - Ljóð. - Reykjavík. Iðunn, 1974. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 52 - Halldór Kiljan Laxness.
Snæfríður Íslandssól. Leikrit í þrem þáttum eftir Halldór Kiljan Laxness. Bókin kemur úr bókasafni Ivars Orgland og er árituð til hans af útgefanda. - Leikrit. - Reykjavík. Helgafell, 1956. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 53 - Jóhannes Birkiland.
Sannleikur. Eftir Jóhannes Birkiland. Höfundur heldur hér áfram frásögum af lífshlaupi sínu. Dásamlegur lestur. - Ævisögur. - Reykjavík. Gefið út af höfundinum, 1953. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 54 - Ásgeir Jónsson frá Gottorp.
Horfnir góðhestar I - II. Eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Hér eru bæði bindi þessa merkilega verks Ásgeirs frá Gottorp. - Hestar og menn. - Akureyri. Norðri, 1947 - 1948. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 55 - Gísli Konráðsson.
Söguþættir eptir Gísla Konráðsson. Jón Þorkelsson bjó undir prentun. Einar Gunnarsson og Sögufélag gáfu út. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Fjallkonuútgáfa, 1915-1920. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 56 - Jón Trausti.
Anna frá Stóruborg. Skáldsaga eftir Jón Trausta. - Skáldsögur. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1945. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 57 - Jón Sigurðsson forseti.
Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurðssonar : 1811-1911, 17. júní. Bréf Jóns Sigurðssonar. Úrval. Jón Jensson og Þorleifur H. Bjarnason sáu um útgáfuna. - Afmælisrit. - Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag, 1911. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 58 - Hannes Hafstein.
Ýmisleg ljóðmæli. Ljóð eftir Hannes Hafstein. Fyrsta bók Hannesar Hafstein. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1893. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 59 - Tryggvi Emilsson.
Æviminningar Tryggva Emilssonar. Verkið allt. Fátækt fólk. Baráttan um brauðið. Fyrir sunnan. - Ævisögur. - Reykjavík. Mál og menning 1978 - 1980. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 60 - Helgi Hálfdánarson.
Kristileg siðfræði eptir lúterskri kenningu. Höfundur: Helgi Hálfdánarson, lector theologiæ og forstöðumaður prestaskólans. Búið hefur undir prentun, eptir fyrirsögn höfundarins, sonur hans, Jón Helgason, kennari við prestaskólann. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1895. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 61 - Helgi Hálfdánarson.
Saga fornkirkjunnar. (30-392). Höfundur Helgi Hálfdánarsson, lector theologiæ og forstöðurmaður Prestaskólans. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1883-1896. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 62 - Elías Mar.
Sóleyjarsaga. Skáldsaga eftir Elías Mar. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1954-1959. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 63 - Jökull Jakobsson.
Tæmdur bikar. Skáldsaga eftir Jökul Jakobsson. Fyrsta skálsaga Jökuls Jakobssonar. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1951. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 64 - Kristmann Guðmundsson.
Þokan rauða. Skáldsaga eftir Kristmann Guðmundsson. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell - Borgarútgáfan, 1950-1952. cm
Verðmat: 6000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 65 - Brúsi, Þröstur og Spói.
Sunnlendingagaman. Formannavísur frá veiðistöðvunum austanfjalls Selvog, Þorlákshöfn, Eyrarbakka, Stokkseyri og Loftstaðasandi veturinn 1914. Það eru þeir Brúsi, Þröstur og Spói sem yrkja. Og hverjir eru þessir fuglar? Páll Guðmundsson á Hjálmsstöðum er Brúsi, hann yrkir um flesta formennina í Þorlákshöfn, en hann var þar til róðra marga vetur. Síðan er það Einar Sæmundsson skógfræðingur sem er Þröstur og Karl H. Bjarnason er Spói. Reyndar er ein vísa, vísan um Guðmund Ísleifsson frá Háeyri, eftir Brynjúlf Jónsson frá Minna-Núpi. - Ljóð. - Eyrabakka. Spói og Þröstur, 1914. Prentsmiðja Suðurlands. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 66 -
Jarðatal á Íslandi, með brauðalýsíngum, fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi úr búnaðartöflum 1835-1845, og skýrslum um sölu þjóðjarða á landinu. Gefið út af J. Johnsen, Assessóri í Landsyfirréttinum. - Íslandssaga. - Kaupmannahöfn. Prentað hjá S. Trier, 1847. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 67 - Páll Melsteð.
Ágrip af merkis atburdum Mannkyns Søgunnar. Útlagt, aukid og kostad af Páli Melsted. - Kennslubækur. - Videyar Klaustri 1844. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 68 - Roloff Andersson.
Arithmetica tironica; eller Kort och Grundelig anwisning, at Practice lära all nödwändig hus- och handels-räkning; Efter Then nu för Tiden mäst brukeliga och fördelaktigaste Läro-Methode. Til Allmänhetens- och i synnerhet Scholarnes Tjenst och Nytto. Efter sednaste kongl. maj:ts Mynt-Ordning samlad af Roloff Andersson. Med allernådigste privilegio. - Kennslubækur. - Stockholm, tryckt hos Carl Stolpe, 1779. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 69 - Þorvaldur Thoroddsen.
Island. Grundriss der Geographie und Geologie. Von Th. Thoroddsen. - Náttúrufræði. - Gotha. Perthes, 1905-1906. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 70 - Axel Klinckowström.
Bland vulkaner och fågelberg. Reseminnen från Island och Färöarna. Av A. Klinckowström. Hér eru báðir hlutar ferðabókar Klinckowström saman í ágætu bandi. Fallegar og ríkulega myndskreyttar bækur. - Ferðabækur. - Stockholm. Norstedt, 1911. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 71 - Sveinbjörn Hallgrímsson.
Minnilegur fermingardagur. Foreldragjöf á fermingardegi barna frá ábyrgðarmanni Þjóðólfs. Eftir Sveinbjörn Hallgrímsson. - Kristur og kirkja. - Reykjavík. Prentaður í prentsmiðju Íslands, 1851. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 72 - Björn Halldórsson í Sauðlauksdal.
Lexicon Islandico-Latino-Danicum Björnonis Haldorsonii - Biörn Haldorsens islandske Lexikon. Ex manuscriptis Legati Arna-Magnæani cura R.K. Raskii editum. Præfatus est P. E. Müller. Hér eru báðir hlutar Orðabókar Björns í Sauðlauksdal saman í ágætu, samtíma skinnbandi. Fágæti. - Málvísindi. - København. Schubothe, 1814. cm
Verðmat: 85000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 73 - Halldór Kiljan Laxness.
Vínlandspúnktar. Greinar eftir Halldór Kiljan Laxness. - Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Helgafell, 1969. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 74 - Halldór Kiljan Laxness.
Sjö töframenn. Þættir eftir Halldór Kiljan Laxness. - Smásögur. - Reykjavík. Heimskringla, 1942. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 75 - Halldór Kiljan Laxness.
Paradísarheimt. Skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1960. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 76 - Jón Espólín.
Íslands Árbækur í sögu-formi. Af Jóni Espolin, sysslumanni í Skagafiardar Sysslu. Árni Pálsson ritar - Um Espólín og Árbækurnar Ljósprentun eftir frumútgáfunni frá Kaupmannahöfn, 1821-1855. - Íslandssaga. - Reykjavík. Lithoprent, 1942-1947. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 77 - Vilmundur Jónsson.
Lækningar og saga. Tíu ritgerðir eftir Vilmundu Jónsson landlækni. - Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1969. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 78 - Sturla Friðriksson.
Ljóð langföruls. Ljóð eftir Sturlu Friðriksson. - Ljóð. - Reykjavík. Varði 1988. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 79 - Sigurður Nordal.
Þáttur af Ólöfu Sölvadóttur. Sigurður Nordal skrásetti. - Ævisögur. - Reykjavík. Ragnar Jónsson, 1945. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 80 -
Hið nýa testamenti drottins vors Jesú Krists, ásamt með Davíðs sálmum. Endurskoðuð útgáfa. - Kristur og kirkja. - Oxford. Hið brezka og erlenda Biflíufélag, 1863. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 81 - Ýmsir höfundar.
Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. Published in facsimile with an introduction in English by Sigurður Nordal. Monumenta Typographica Islandica edited by Sigurður Nordal Professor of Icelandic Language and Litterature in the university of Iceland Reykjavík. Vol. V. Bishop Guðbrand's Vísnabók 1612. - Ljóð. - Copenhagen. Levin & Munksgaard, 1937. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 82 - Ýmsir höfundar.
Ein ny Psalma Bok. Med morgum Andligum Psalmû, Kristelegû Lofsaunguum og Vijsum, skickanlega til samans sett og Auken og endurbætt. Þryckt aa Holum i Hiallta Dal. Aar epter Gudz Burd. M. D. LXXXIX. Endurútgefin í Reykjavík af Ólafi J. Hvanndal, prentsmíðameistara,1948. Bók þessi er prentuð í 300 tölusettum eintökum. Þetta eintak er nr. 1. Hér undir ritar nafn sitt Ólafur J. Hvanndal. Bókin er auk þess árituð "Herra forseti Íslands Sveinn Björnsson. Innileg hamingjuósk með 70 ára afmælisdaginn. Heillarík komandi ár. Akureyri 27/2´51. - Ljóð. - Reykjavík. Ólafur J. Hvanndal, 1948. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 83 - Hjálmar Jónsson frá Bólu.
Ritsafn Hjálmars Jónssonar frá Bólu I-V. I-II bindi. Ljóðmæli. III-IV bindi. Rímur. V bindi. Sagnaþættir. - Ritsafn. - Reykjavík 1949. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 84 - Páll Sigurðsson.
Aðalsteinn. Saga æskumanns eftir Pál Sigurðsson. Aðalsteinn. Saga æskumanns er ein fyrsta íslenska nútímaskáldsagan og vakti þónokkra athygli þegar hún kom út. - Skáldsögur. - Akureyri. Höfundur, 1877. Jónas Sveinsson. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 85 -
Íslenski fáninn. Skýrsla frá nefnd þeirri, sem skipuð var af ráðherra Íslands þ. 30. des 1913 til að koma fram með tillögur til stjórnarinnar um gerð íslenska fánans. Ásamt fylgiskjölum og fylgiritum með 40 litmyndum. - Íslandssaga. - Reykjavík 1914. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 86 - William Orville Fiske.
17 skákdæmi eptir William Orville Fiske. Fjögur spjöld með skákdæmum. Á fyrsta spjaldi, sem er ótölusett titilblað fyrir hinum spjöldunum, stendur: Skákdæmakort (2. Flokkur) I-IV. Í efra horni til vinstri á umslaginu er titill, nafn höfundar, útgáfustaður og ár prentað í rauðum lit. Fágæti. - Skák. - Reykjavík 1902. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 87 - Tómas Sæmundsson.
Rædur við íms tækifæri. Síra Tómasar Sæmundssonar Prófsts í Rángárþíngi og Skóknarprests ad Breidabólstad í Fljótshlíd. - Ræður. - Vidðeyar Klaustri 1841. Prentaðar á kostnað hans dánarbús. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 88 - Jón Thóroddsen.
Maður og kona. Skáldsaga eftir Jón Thóroddsen. - Skáldsögur. - Kaupmannahöfn. Prentuð hjá Bianco Luno, 1876. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 6.000 kr.
Nr. 89 - Ýmsir höfundar.
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags, 1882 - 1940. Allt góð hefti í ágætu bandi. Auk þess eru hér í bandi Fylgirit Árbókarinnar 1898. Gjennem affolkede bygder paa Islands indre højland. Undersøgelser foretagne i 1897 af Daniel Bruun. Nokkurar eyðibygðir í Árnessýslu, Skagafjarðardölum og Bárðardal. Rannsakað sumarið 1897. Fylgirit fyrir árið 1899. Arkæologiske undersøgelser paa Island. Foretagne i sommeren 1898 af Daniel Bruun. - Fornleifafræði.
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 90 -
Grágás. Stykker, som findes i det Arnamagnæanske Haandskrift Nr. 351 fol., Skálholtsbók og en Række andre Haandskrifter tilligemed et Ordregister til Grágás, Oversigter over Haandskrifterne, og Facimiler af de vigtigste Membraner udgivet af Kommissionen for det Arnamagnæanske Legat. - Lögfræði. - København. Gyldendal, 1883. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 91 -
Þad Nya Testament Vors Drottens og Frelsara JEsu Christi. Med Formaalum og Utskijringum hins Sæla D. MARTINI LUTHERI. Epter þeirre Annare Edition Bibliunnar a Islendsku, Einnig med Stuttu Innehllde sierhvers Capitula, og Citatium. - Kristur og kirkja. - Kaupmannahøfn. Prenntad i þvi Konungl. Waysenhuse, og med þess Tilkostnade, 1750. cm
Verðmat: 85000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 92 - Halldór Kiljan Laxness.
Barn náttúrunnar. Ástarsaga. Skáldsaga eftir Halldór frá Laxnesi. Fyrsta bók höfundar. - Skáldsögur. - Reykjavík. Á kostnað höfundarins 1919. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 93 - Snorri Sturluson.
Heimskringla. Nóregs koninga sögur. Udgivet af Finnur Jónsson. - Íslensk- og norrænfræði. - Köbenhavn. G.E.C. Gads forlag, 1911. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 94 -
Dactylismus ecclesiasticus edur Fingra-Rím, viðvíkjandi Kyrkju-Ársins Tímum. Hvørt, ad afdregnum þeim rómversku tøtrum gamla stíls, hefir sæmiligan íslendskan búning fengid, lagadan eptir tímatali hinu nýa. Fylgir og med ný adferd ad finna íslendsk Misseraskipti. - Þjóðlegur fróðleikur. - Kaupmannahöfn, útgefið af Þ. Jónssyni, prentað hjá S. L. Möller, 1838. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 95 - Valdimar Briem.
Davíðs Sálmar í íslenzkum sálmabúningi. Eptir Valdimar Briem. Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1898. - Biblíuljóð eftir Valdimar Briem. Hér báðir hlutarnir. Reykjavík. Sigurður Kristjánsson, 1896-1897. - Ljóð.
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 96 - Halldór Kiljan Laxness.
Gerska æfintýrið. Minnisblöð. Halldór Kiljan Laxness rifjar upp. - Endurminningar. - Reykjavík. Heimskringla 1938. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 97 - Helgi Hallgrímsson.
Ferðaþættir af Flateyjardal. Helgi Hallgrímsson segir frá ferðum sínum um Flateyjardal. - Ferðabækur. - Akureyri, 1967. cm
Verðmat: 4000
Næsta boð: 1.000 kr.
Nr. 98 - Þorsteinn frá Hamri.
Lifandi manna land. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. Ágætt eintak, óbundið og áritað „með kveðju“. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1962. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 99 - Þorsteinn frá Hamri.
Lángnætti á Kaldadal. Ljóð eftir Þorstein frá Hamri. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla 1964. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 100 - William Leybourn.
Cursus Mathematicus. Book II. Of Geometry, Plain and Solid. In Two Parts. Consisting af Definitions, Theormes, Problem, Mensurations af both kinds. And Axions, Corollaries, Scholimus, Lemmas, Consestaries &c. from thence asising. Also A Parallel between Arithmetick and Geometry and The Second Book af Evclide´s Elements, illustrated in Numbers. By William Leybourn, Philomath. - Kennslubækur. - London. Printed Anno Dom. MDCXC (1690). cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 101 - Jón Þorkelsson Vídalín.
Húss-Postilla innihaldandi Prédikanir yfir øll Hátída og Sunnudaga Gudspjøll. Hér eru saman í ágætu skinnbandi: - Fyrri parturinn. Prentaður í Kaupmannahöfn, 1827. - Síðari parturinn. Prentaður í Kaupmannahöfn 1828. - Kristur og kirkja.
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 102 -
Landnámabók Íslands. Einar Arnórsson bjó til prentunar. Textinn er samsteypa allra landnámabókanna: Hauksbókar, Melabókar, Sturlubókar og Þórðarbókar. Árituð og tölusett nr. 149 af 1500 eintökum tölusettum. - Íslandssaga. - Reykjavík. Helgafell, 1948. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 103 - Benedikt Gröndal, Gísli Brynjúlfsson og Steingrímur Thorsteinsson.
Svava. Ýmisleg kvæði eptir Benedikt Gröndal, Gísla Brynjúlfsson og Steingrím Thorsteinsson. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Páll Sveinsson, 1860. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 104 - Jón Mýrdal.
Mannamunur. Skáldsaga eptir Jón Mýrdal. Fyrsta útgáfa. - Skáldsögur. - Akureyri. Prentaður í Prentsmiðju Norður- og Austuramtsins, 1872. B. M. Stephánsson. Kostnaðarmaður Magnús Sigurðsson. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 105 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Brjef frá London og Meira grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. - Kjarval. - Reykjavík 1937. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 106 - Jóhannes Sveinsson Kjarval.
Grjót. Eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Allgott eintak, áritað "með vinsemdarkveðju". - Kjarval. - Reykjavík 1930. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 107 - Björn Magnússon.
Ættir Síðupresta. Niðjatal Jóns prófasts Steingrímssonar á Prestsbakka og Páls prófasts Pálssonar í Hörgsdal og systkina hans. - Ættfræði. - Akureyri. Norðri, 1960. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 108 - Ýmsir höfundar.
Doktorinn. Ábyrgðarmaður Sigurður Sigurz. 1. - 4. tölublað. 1. árgangur 1928. Allt sem út kom. - Tímarit. - Reykjavík, 1928. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 109 -
Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar. Myndir frá síðari árum. Einar Ól. Sveinsson ritaði inngang og sá um útgáfuna. Hér myndskreyti Ásgrimur Jónsson m.a. Sagan af Mjaðveigu Mánadóttur, Sagan af Geirlaugu og Græðara, Kiðuvaldi, Þorsteinn kóngssonur, Karlsdæturnar, Gellivör, Mjóafjarðarskennan, Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum. - Þjóðsögur. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1959. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 4.000 kr.
Nr. 110 - Jón Sigurðsson forseti.
Lítil varningsbók handa bændum og búmönnum á Íslandi. Saman tekin eftir ýmsum skýrslum af Jóni Sigurðssyni. - Bændur og búalið. - Kaupmannahöfn. Dómsmálastjórnin, 1861. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 111 -
Höldur. Búnaðarrit Norðlendinga og Austfirðinga. Útgefandi: Sveinn Skúlason. Allt sem út kom. Gott eintak í ágætu skinnbandi. Mikið fágæti. - Tímarit. - Akureyri. Svein Skúlason 1861. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 112 - Oscar Wilde.
Kvæðið um fangann. Ljóð eftir Oscar Wilde. Magnús Ásgeirsson þýddi. Ásgeir Hjartarson skrifaði formála. Gefið út í 350 tölusettum eintökum. Þetta eintak er nr. 312. Áritað af Magnúsi Ásgeirssyni. - Ljóð. - Reykjavík. Akrafjall, 1954. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 113 - Jón Þorkelsson.
Supplement til islandske Ordbøger. Ved Jón Þorkelsson. Tredje samling. - Málvísindi. - København. Høst & Søn, 1890-1897. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 114 - Snorri Sturluson.
Snorre Sturlesons Edda samt Skalda. Öfversättning från skandinaviska forn-språket. Ágætt eintak í góðu, skreyttu skinnbandi. Fágæti. - Íslensk- og norrænfræði. - Stockholm. Elmens och Granbergs Tryckeri, 1819. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 115 - Þorvaldur Thoroddsen.
Landfræðisaga Íslands I-V. Eftir Þorvald Thoroddsen. Landfræðissaga Íslands eftir Þorvald Thoroddsen hefur að geyma frásagnir af hugmyndum manna, innlendra sem erlendra, um Ísland og íbúa landsins og af rannsóknum á landinu frá upphafi vega fram undir lok 19. aldar. - Náttúrufræði. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1892-1904. cm
Verðmat: 50000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 116 -
Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur. Safnað hafa J. Árnason og Ó. Davíðsson. - Þjóðsögur. - Gefið út af Hinu Íslenzka Bókmentafélagi. Kaupmannahöfn í Prentsmiðju S.L. Möllers 1894 - 1897. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 117 - Guðmundur Einarsson frá Miðdal.
Fjallamenn eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. - Ferðabækur. - Reykjavík. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar, 1946. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 118 -
Kalevala. Karl Ísfeld íslenzkaði. Myndir og skreytingar eftir Akseli Gallen-Kallela. Gylfi Þ. Gíslason ráðherra ritar inngang. Fyrra bindið var gefið út - Af tilefni opinberrar heimsóknar forseta Finnlands herra Urho Kekkonens í ágústmánuði 1957. Síðara bindið gefið út 1962. Sigríður Einars frá Munaðarnesi lauk við þýðinguna og bjó til prentunnar. - Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður 1957-1962. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 119 -
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar. Birt af Hinu Íslenzka bókmenntafélagi. Úr Íslenzku fornbréfasafni. - Íslandssaga. - Reykjavík. Félagsprentsmiðjan, 1919-1942. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 120 - Kristján Eldjárn.
Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. Eftir Kristján Eldjárn. Doktorsritgerð frá Háskóla Íslands. - Fornleifafræði. - Akureyri. Norðri, 1956. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 121 - Ólafur E. Johnsen.
Fimmtíu bænir til lestrar um föstutímann, eptir Ólaf prófast E. Johnsen. Ólafur E. Johnsen var prófastur á Stað á Reykjanesi, bræðrungur Jóns Sigurðssonar forseta, og bróðir Ingibjargar konu hans. Um séra Ólaf skrifar séra Matthías Jochumsson; „að Ólafur hafi verið, eins og Jón. umfram flesta aðra menn, að gáfum, atgjörfi o. s. frv.“ - Kristur og kirkja. - Akureyri. Prentari B. M. Stephánsson, 1875. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 122 - Halldór Kiljan Laxness.
Íslandsklukkan - Hið ljósa man - Eldur í Kaupinhafn. Frumútgáfur. Hér eru þessar þrjár bækur Laxness í ágætu bandi. Kápur allar heilar og góðar. Bókmerki Hauks Thors prýðir bækurnar. Fallegt sett. - Skáldsögur.
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 123 - Snorri Sturluson.
Edda Snorra Sturlusonar. Þorleifr Jónsson gaf út. - Íslensk- og norrænfræði. - Kaupmannahöfn. Gyldendals bókaverzlun (Fr. Hegel). 1875. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 124 - Jón úr Vör.
Þorpið og önnur ljóð eftir Jón úr Vör. Hér eru saman í ágætu bandi þessar bækur Jóns úr Vör. * Með hljóðstaf. Ljóð eftir Jón úr Vör. Reykjavík, 1951. * Þorpið. Ljóð eftir Jón úr Vör. Reykjavík, nóvember 1946. * Með örvalausum boga. Ljóð eftir Jón úr Vör. Reykjavík, 1951. Allt eru þetta ágæt eintök. Bókin er áritaðu. - Ljóð.
Verðmat: 40000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 125 - Ýmsir höfundar.
Tímaritið Spegillinn. Samviska þjóðarinnar, góð eða vond eftir ástæðum. Ritstjórar Páll Skúlason, Siguður Guðmundsson og Tryggvi Magnússon. 1. - 7. árgangur. Góð eintök í ágætu bandi.
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 126 - Joseph Besse.
A collection of the sufferings of the people called Quakers, for the testimony of a good conscience from the time of their being first distinguished by that name in the year 1650 to the time of the act commonly called the Act of toleration granted to Protestant dissenters in the first year of the reign of King William the Third and Queen Mary in the year 1689. Taken from Original Records and other Authentick Accounts by Joseph Besse. - Erlent fágæti. - London. Printed and Sold by Luke Hinde, at Bible in George-Yard, Lombard-Street. M.DCC.LIII. (1753). cm
Verðmat: 90000
Næsta boð: 33.000 kr.
Nr. 127 - William Burton
A commentary on Antoninus, his Itinerary, or, Journies of the Romane Empire, so far as it concerneth Britain. Wherein the first foundation of our cities, lawes, and government, according to the Roman policy, are clearly discovered; whence all sussedings ages have drawn their Originall. The ancient Names of their Garrisons whitin this Island are restored to the Modern, with their Site, and true distances; Their Military Waies, and Walls; with many Antiquaries, Medalls, Inscriptions and Urnes; are recovered from the ruine of Time. A Work very usefull for all Historians, Antiquaries, Philologists and more praticulary for the Student of the Laws. By William Burton, Batchelor of Lawes. With a Chronograpicall Map of the Severall Stations; And Index´s to the Work. - Erlent fágæti. - London. Printed by The Roycroft, and are to be fold by Henry Twyford in Vine-Court Middle-Temple, and T. Twyford at the Inner Temple-Gate 1658. cm
Verðmat: 90000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 128 - Carolo Stephano
Dictionarivm Historicvm, Geographicvm, Poeticvm. Authore Carolo Stephano. Gentium, Hominum, Deorum, Gentilium, regionum, locorum, civitatum, aequorum, fluvioru, antiqua recentioraque ad Sacras & prophanas historias, poetarumque fabulas intelligendas, necessaria nomina, quo decet ordine complectens. - Erlent fágæti. - Genevæ. Typis Iacobi Stoer. M.DC.L. (1650). cm
Verðmat: 90000
Næsta boð: 48.000 kr.
Nr. 129 - Jón Sigurðsson forseti.
Minningarrit aldarafmælis Jóns Sigurðssonar. 1811-1911, 17. júní. Bréf Jóns Sigurðssonar. Úrval. Jón Jensson og Þorleifur H. Bjarnason sáu um útgáfuna. Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag, 1911. - Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn. Þorleifur H. Bjarnason ritar formála. Reykjavík. Menningarsjóður, 1933. - Bréfasöfn.
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 130 -
Håndskriftet nr. 748, 4to, bl. 1-6, i den Arna-magnæanske samling (Brudstykke af den ældre Edda) i fototypisk og diplomatisk gengivelse. Udgivet for Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur ved Finnur Jónsson. - Íslensk- og norrænfræði. - København. Samfund til udgivelse af gammel nordisk litteratur, 1896. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 131 - Snorri Sturluson.
Heimskringla Snorra Sturlusonar. Steingrímur Pálsson bjó undir prentun. - Íslensk- og norrænfræði. - Reykjavík. Helgafell, 1944. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 132 -
Brennunjálssaga. Halldór Kiljan Laxness gaf út. Gunnlaugur Scheving, Snorri Arnibjarnar, Þorvaldur Skúlason og Ásgeir Júlíusson myndskreyttu. - Íslendingasögur. - Reykjavík. Helgafell, 1945. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 133 - Ýmsir höfundar.
Kóran eða Trítlungabók. Handrit. Í bók þessari segir frá skíðanámskeiðum sem haldin voru á vegum Íþróttafélags Reykjavíkur 1937 – 1938. Kennari á námskeiðinu var Tryggvi Þorsteinsson íþróttakennari á Ísafirði. Þessir voru nemendur Tryggva eða svonefndir Trítlungar:- Árni Björn Björnsson gullsmiður (selur greiðgeng sigurverk), Árni Þórðarson barnakennari (áður ritstjóri), Björn Steffensen revisor (síðar skipaður gerðardómari), Elínborg Kvaran frú (amatörbókbindari), Fríða Knudsen frú (eiginkona Shakespers), Guðrún de Fontenay sendiherrafrú, Helgi Eiríksson bankafulltrúi (golfmeistari Íslands), Ingvar Magnússon bifreiðastjóri (skíðastökkmaður), Jóhanna Árnadóttir frú (leikkona, frú Helga Eiríkssonar), Jón Sigurðsson skólastjóri (þjóðsagnameistari), Karl Schram bókari (söngmaður), Katrín Viðar píanókennari, hljóðfærasali (frú Jóns Sigurðssonar), Leifur Kaldal gullsmiður (galdramaður og leikkona), Magnús Þorgeirsson verzlunarfulltrúi (seldur Pfaff húllsaumavélar), Ósvaldur Knudsen málarameistari (laxveiðimaður, skytta, o.s.frv.), Sverrir Magnússon cand.phil.et.pharm. (lyfjameistari), Valgerður Briem teiknikennari (hún sveikst um að teikna og okkur karrikaturmyndirnar), Þórarinn Arnórsson forstjóri Pípuverksmiðjunnar (jöklafari, stórbóndi, veiðimaður, skíðagarpur með meiru). Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur (leirskáld, kallaður Shakespeare). Auk þess kom síðar Andrea Gísladóttir ljósmyndari (steppdansmær). - Ferðabækur. - Reykjavík 1938. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 22.000 kr.
Nr. 134 -
Járnsíða eðr Hákonarbók. Hin forna lögbók Íslendinga sem nefnist Járnsíða eðr Hákonarbók - Codex juris Islandorum antiqvus, qvi nominatur Jarnsida seu Liber Haconis, ex manuscripto pergameno (qvod solum superest) legati arnæ-magnæani editus. Cum interpretatione latina, lectionibus variis, indicibus vocum et rerum p.p. : præmisso historico in hujus jurus origines et fata tentamine, a Th. Sveinbjörnsson conscripto. - Lögfræði. - Hafniæ. Sumptibus Legati Arnæ-Magnæani, 1847. cm
Verðmat: 150000
Næsta boð: 65.000 kr.
Nr. 135 - George Steuart Mackenzie
Travels in the island of Iceland during the summer of the year MDCCCX. By Sir George Steuart Mackenzie, Baronett, Presedent of the Physical Class of the Royal Society, Vice-President af the Astronomical Institution af Edinburgh &c. &c. &c. Second edition. - Ferðabækur. - Edinburgh 1812. cm
Verðmat: 95000
Næsta boð: 35.000 kr.
Nr. 136 - Steinn Steinarr.
Spor í sandi. Ljóð eftir Stein Steinarr. - Ljóð. - Reykjavík. Víkingsútgáfan, 1940. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 14.000 kr.
Nr. 137 - Steinn Steinarr.
Ljóð eftir Stein Steinarr.
Þetta er önnur útgáfa. Kóm fyrst úr 1937 og þá í aðeins 150 eintökum. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1938. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 138 - Steinn Steinarr.
Ferð án fyrirheits. Ljóð eftir Stein Steinarr. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, okt. 1942. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 139 - Steinn Steinarr.
Tíminn og vatnið. Ljóð eftir Stein Steinarr. Þessi bók er prentuð í tvö hundruð tölusettum eintökum og þetta hið 149 í röðinni. Áritað af Steini Steinarr. - Ljóð. - Reykjavík. Helgafell, 1948. cm
Verðmat: 90000
Næsta boð: 51.000 kr.
Nr. 140 - Steinn Steinarr.
Rauður loginn brann. Ljóð eftir Stein Steinarr. Fyrsta bók Steins Steinarrs. Kom út í 200 eintökum. - Ljóð. - Reykjavík. Gefin út á kostnað höfundar 1934. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 36.000 kr.
Nr. 141 - Guðmundur Magnússon (Jón Trausti) og Þórarinn B. Þorláksson.
Íslandsvísur. Ljóð eftir eftir Guðmund Magnússon, ásamt myndum eftir Þórarinn B. Þorláksson. Þetta er önnur útgáfa. Ljósprentuð í Lithoprent í 200 tölusettum eintökum. - Ljóð. - Reykjavík, 1944. cm
Verðmat: 35000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 142 - Vilhjálmur frá Skáholti.
Sól og menn. Ljóð eftir Vilhjálm frá Skáholti. Bók þessi er gefin út í 500 tölusettum eintökum. Þetta er 118 eintakið. Áritað ef skáldinu. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaverzlun Kr. Kristjánssonar, 1942. cm
Verðmat: 25000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 143 - Jón Helgason prófessor.
Úr landsuðri nokkur kvæði eftir Jón Helgason. Frumútgáfan, prentuð á betri pappírinn. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1939. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 144 - Gunnar Gunnarsson.
Lék ég mér þá að stráum. Saga eftir Gunnar Gunnarsson. Þýðandi Halldór Kiljan Laxness. Bók þessi er gefin út í virðingar og þakklætis skyni við höfundinn á sextugsafmæli hans 18. maí 1949. Bókin er prentuð sem handrit í 250 tölusettum eintökum og þetta hið 48. í röðinni. - Skáldsögur. - Reykjavík. Helgafell, 1949. cm
Verðmat: 15000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 145 - Snorri Hjartarson.
Kvæði eftir Snorra Hjartason. Fyrsta ljóðabók Snorra Hjartarsonar. - Ljóð. - Reykjavík. Heimskringla, 1944. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 146 - Nína Tryggvadóttir.
Fljúggandi fiskisaga. Saga og myndir eftir Nínu Tryggvadóttur. - Barnabækur. - Reykjavík. Víkingsprent, 1948. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 16.000 kr.
Nr. 147 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Sálin hans Jóns míns. Kvæði eftir Davíð Stefánsson. Myndir eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. - Ljóð. - Reykjavík. Ísafoldarprentsmiðja, 1945. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 148 - Davíð Stefánsson frá Fagraskógi.
Svartar fjaðrir. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Fyrsta bók Davíðs Stefánssonar. Frumútgáfan. - Ljóð. - Reykjavík. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar 1919. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 149 - Tómas Guðmundsson.
Fagra veröld. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Af bók þessari eru gefin út tvö hundruð tölusett eintök. Þetta er eintak nr. 52. Áritað af skáldinu. - Ljóð. - Reykjavík í desember 1933. cm
Verðmat: 45000
Næsta boð: 30.000 kr.
Nr. 150 - Tómas Guðmundsson.
Stjörnur vorsins. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Af bók þessari eru gefin út þrjú hundruð og fimmtíu tölusett eintök. Þetta eintak er nr. 100. Áritað af skáldinu. - Ljóð. - Reykjavík. Ragnar Jónsson, 1940. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 12.000 kr.
Nr. 151 - Tómas Guðmundsson.
Fagra veröld. Ljóð eftir Tómas Guðmundsson. Þriðja prentun. Gott eintak og með þessari skemmtilegu kápu. - Ljóð. - Reykjavík. E. P. Briem. Nóvember 1934. cm
Verðmat: 9000
Næsta boð: 3.000 kr.
Nr. 152 - Jóhannes Birkiland.
Harmsaga æfi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleysingi. Jóhannes Birkiland rekur lífshlaup sitt. Hér eru öll hefti þessarar mögnuðu sögu saman bundin í vandað, skreytt skinnband. Heftin eru öll árituð og tölusett nr. 394 af fimmhundruð eintökum prentuðum. - Ævisögur. - Reykjavík, 1945-1946. cm
Verðmat: 65000
Næsta boð: 45.000 kr.
Nr. 153 - Þórbergur Þórðarson.
Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni. Fyrsta útgáfa þessa merkasta bréfs Íslandssögunnar. Bréf til Láru er gefið út í 300 tölusettum eintökum. Þetta er 117. eintakið. Áritað af Þórbergi Þórðarsyni. - Ritgerðir og greinar. - Reykjavík. Gutenberg, 1924. cm
Verðmat: 150000
Næsta boð: 36.000 kr.
Nr. 154 - Ýmsir höfundar.
Þýdd ljóð I-VI. Magnús Ásgeirsson þýðir ljóðaperlur frá öllum heimshornum. - Ljóð. - Reykjavík. Menningarsjóður, 1928-1941. cm
Verðmat: 20000
Næsta boð: 5.000 kr.
Nr. 155 -
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. Ljósprentað eptir frumútgáfunni af Oscar Brandstetter, Leipxig, 1930. - Þjóðsögur. - Leipzig, 1930. cm
Verðmat: 30000
Næsta boð: 10.000 kr.
Nr. 156 - Jón Þorláksson á Bægisá.
Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar prests að Bægisá. Fyrri og síðari deild. - Ljóð. - Kaupmannahöfn. Þorsteinn Jónsson, 1842-1843. cm
Verðmat: 60000
Næsta boð: 20.000 kr.
Nr. 157 - Jón Ólafsson Indíafari.
Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara. Samin af honum sjálfum (1661), nú í fyrsta skifti gefin út af Hinu íslenska bókmenntafjelagi, með athugasemdum eftir Sigfús Blöndal. - Ævisögur. - Kaupmannahöfn. Hið íslenzka bókmenntafjelag, 1908-1909. cm
Verðmat: 40000
Næsta boð: 15.000 kr.
Nr. 158 - Eggert Ólafsson.
Kvæði Eggerts Olafssonar. Útgefin eptir þeim beztu handritum er feingizt gátu. Gott eintak í ágætu bandi. Þorvaldur Thoroddsen náttúrfræðingur hefur átt og merkt sér bókina. - Ljóð. - Kaupmannahöfn 1832. Prentud hjá S. L. Möller. cm
Verðmat: 150000
Næsta boð: 48.000 kr.
Nr. 159 -
REGIS MAGNI Legum Reformatoris LEGES GULA-THINGENSES. Sive jus commune Norvegicum. Ex Manuscriptis Legati Arna-Magnæani, cum interpretatione Latina et Danica, Variis lectionibus, indice Verborum, et IV Tabulis æneis. - Lögfræði. - Hafniæ. Anno ære Christianæ 1817. cm
Verðmat: 250000
Næsta boð: 110.000 kr.
Nr. 160 -
Islands Landnamabok. Hoc est Liber originum Islandiae. Versione latina, lectionibus variantibus, et rerum, personarum, locorum, nec non vocum rarissimarum, indicibus illustratus. Ex manuscriptis Legati Magnæani. Jón Ólafsson (frá Svefneyjum) ritar INDEX VOCUM POETICARUM, ET QVARUNDAM ALIARUM, QVÆ RARIORES VISÆ. Latnesk þýðing samsíða íslenska frumtextanum. - Íslandssaga. - Havniae, 1774. Tyis Augusi Friderici Steinii. cm
Verðmat: 280000
Næsta boð: 190.000 kr.