Eftirfarandi verskrá gildir frá júní 2013.

Verðmat á verkum fyrir einstaklinga (öll verð eru með vsk)
Upphafsgjald 10.700,-, eitt verk innifalið
Tvö til fimm verk, kr. 2.450,- fyrir hvert verk umfram fyrsta verkið
Sex til tíu verk, kr. 2.000,- fyrir hvert verk umfram fyrsta verkið
11 til 15 verk, kr. 1.700,- fyrir hvert verk umfram fyrsta verkið
16 til 20 verk, kr. 1.450,- fyrir hvert verk umfram fyrsta verkið
21 til 25 verk, kr. 1.250,- fyrir hvert verk umfram fyrsta verkið
Óskið eftir tilboði ef verkin eru fleiri en 25.

Markaðsskýrslur

Íslenska listaverkavísitalan býður upp á markaðsskýrslur fyrir íslenska listamenn.

Skýrslan inniheldur upplýsingar um:

Heildarsölu listamanns

Meðalverð seldra listaverka

Verðþróun listaverka

Tíu dýrustu verk listamanns

Tíu dýrustu verk hvers árs

Skipting listaverka eftir tegundum

Undirskriftir listamanns (ekki er víst að undirskriftir séu í boði fyrir alla listamenn)

Stutt ferilskrá listamanns (ekki er víst að ferilskrá sé í boði fyrir alla listamenn)

Að auki fylgir mánaðaráskrift að Íslensku listaverkavísitölunni með hverri skýrslu.

Áskriftin veitir aðgang að nýjustu uppboðunum og undirskriftum listamanna.

Skoða listamenn